Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
býkúpa
ENSKA
hive
DANSKA
stade, bistade, bikube
SÆNSKA
bikupa, kupa
FRANSKA
ruche
ÞÝSKA
Beute, Bienenbeute, Bienenkorb, Bienenstock, Bienenwohnung, Immenstock, Stock
Samheiti
býflugnabú
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Bannið skal standa í að minnsta kosti 30 daga eftir skráningu síðasta tilfellis og frá þeim degi sem öll býflugnabú innan þriggja kílómetra radíuss hafa verið skoðuð af lögbæru yfirvaldi og öll smituð býflugnabú brennd eða meðhöndluð og skoðuð á fullnægjandi hátt að mati fyrrnefnds lögbærs yfirvalds.

[en] The period of prohibition must continue for at least 30 days following the last recorded case and the date on which all hives within a radius of three kilometres have been checked by the competent authority and all infected hives burned or treated and inspected to the satisfaction of the said competent authority.

Skilgreining
[en] receptacle used as a home for bees (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/65/EBE frá 13. júlí 1992 um dýraheilbrigðiskröfur varðandi viðskipti innan Bandalagsins og innflutning til Bandalagsins á dýrum, sæði, eggfrumum og fósturvísum sem dýraheilbrigðiskröfur í sérreglum Bandalagsins er um getur í I. hluta viðauka A við tilskipun 90/425/EBE gilda ekki um

[en] Council Directive 92/65/EEC of 13 July 1992 laying down animal health requirements governing trade in and imports into the Community of animals, semen, ova and embryos not subject to animal health requirements laid down in specific Community rules referred to in Annex A (I) to Directive 90/425/EEC

Skjal nr.
31992L0065
Athugasemd
Býkúpa (hive) er ein eining í býflugnabúi, heimili drottningar og allra annarra flugna í búinu (þerna (vinnudýra (worker bees), drunta (karldýra (drones)) og ungviðisins. Flugurnar mynda sambú (fjölskyldu (colony)) og sambúið ásamt býkúpunni eru býflugnabúið. Býgarður (apiary) er margar býkúpur (mörg býflugnabú) og tilheyrandi sambú á afmörkuðum og tilteknum stað.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
beehive

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira